19. Unglingalandsmót UMFÍ 2016


Dagskrá og úrslit

Fjallahjólreiđar

Sérgreinastjóri:
Sigurđur Guđmundsson Sími: 861 3379 Netfang: siggigudmunds@gmail.com

Tímasetning:
Föstudagur 29. júlí klukkan 10:00-12:00.

Stađsetning:
Hvanneyri

Keppnisfyrirkomulag:
Brautin krefst ţess ađ keppt verđi á fjallahjólum. Ţar sem brautin er fjölbreytt međ malarvegum sem og slóđum, grasi upp kletta og yfir lćki. Brautin hentar öllu getustigi sem er í fjölbreyttri og fallegri náttúru.

Keppendabréf međ upplýsingum og korti af braut


Frjálsar íţróttir

Sérgreinastjóri:
Hrönn Jónsdóttir. Sími: 848 1426. Netfang: Hronn@vesturland.is

Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisfyrirkomulagiđ er hefđbundiđ og reglur FRÍ gilda.

Tímasetning:
Föstudagur 29. júlí kl. 13:30 - 18:00
Laugardagur 30. júlí kl. 12:30 - 19:00
Sunnudagur 31. júlí kl. 12:30 - 18:00

Stađsetning:
Skallagrímsvöllur

Tímaseđill og úrslit í mótaforritinu Ţór
Tímaseđill - pdf skjal
Timatafla
Upplýsingabréf


Glíma

Sérgreinastjóri:
Svana Hrönn Jóhannsdóttir. Sími: 779-1324. Netfang: svanahj@gmail.com

Tímasetning:
Sunnudagur 31. júlí kl. 13-16

Stađsetning:
Ef veđur leyfir verđur keppt í Skallagrímsgarđi. Plan B er ađ glíma í Hjálmakletti. Stađsetning verđur tilkynnt ţegar nćr dregur móti.

Keppnisfyrirkomulag:
Hópglíma, ţar sem allir glíma viđ alla (í sínum flokki). Almennar glímureglur gilda.


Golf

Sérgreinastjóri:
Björgvin Óskar Bjarnason. Sími: 437 1663. Netfang: gbgolf@GBGOLF.IS

Rástímar og úrslit
golf.is og velja undir mótaskrá Unglingalandsmót UMFÍ 2016

Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisfyrirkomulag fyrir alla aldursflokkar er höggleikur án forgjafar. Allir flokkar leika 36 holur. Völlurinn er mjög krefjandi 18 holu áskorun fyrir alla kylfinga og ţví er eindregiđ mćlt međ ţví ađ ţau börn/unglingar sem skrá sig til ţátttöku í golfkeppni séu virkir félagar í golfklúbbi og hafi helst gilda
forgjöf. Og/eđa ađ ţau hafi fengiđ ţá tilsögn sem nauđsynleg er kylfingi, sem hyggur á ţátttöku í golfmóti. Ţar á međal í reglum leiksins.

Tímasetning:
Keppnisdagar eru fimmtudagur 28. júlí og föstudagur 29. júlí Á fimmtudag verđur rćst út af 1. og 10. teig frá kl. 8.30. Á föstudag verđur rćst út af 1. og 10. teig frá kl. 8.00
Allir kylfingar ćttu ađ hafa lokiđ leik vel fyrir kl. 14.00 báđa dagana.
Í ţeim aldurshópum sem eru fjölmennir munum viđ rađa keppendum í rástíma (fyrri daginn) ţannig ađ há- og lágforgjafakylfingar leiki saman í holli. Seinni daginn röđum viđ auđvitađ hefđbundiđ ţ.e. eftir skori.
Mikilvćgt: Mćting er í golfskálann fyrir kl. 8.00 á fimmtudag og ţá ţarf ađ stađfesta mćtingu hjá mótstjórn. Og kl. 7.45 seinni daginn (föstudag).
Verđi keppendur jafnir í verđlaunasćti, ţá er 10. holan leikin í bráđabana (einu sinni). Verđi enn jafnt verđur látiđ ráđa úrslitum hver er nćr eftir upphafshöggiđ í bráđabananum.
Verđlaunaafhending verđur eftir seinni hringinn (föstudagur), eđa um kl. 14:00.

Stađsetning:
Golfkeppni Unglingalandsmóts UMFÍ 2016 fer fram á Hamarsvelli í Borgarnesi. Völlurinn er stađsettur í c.a. kílómeters fjarlćgđ frá tjaldstćđi Unglingamótsins. 

Úrslit:
Landsmót UMFÍ í golfi fór fram á Hamarsvelli dagana 28-29 júlí. Ţrátt fyrir ađ gustađi nokkuđ um keppendur báđa dagana náđist mjög góđur árangur í mótinu. Sem sannar ađ okkar framtíđarafrekskylfingar láta ekki ytri ađstćđur trufla sig heldur leika golf í samrćmi viđ ađstćđur.

Björn Viktor í 11-13 ára flokknum átti glćsileg tilţrif á 14 holu seinni daginn. Hola í höggi og ţađ án viđkomu á flötinni eđa "karfa".

Mótinu lauk međ verđlaunaafhendingu um kl. 14.30 . Niđurstöđu hvers flokks fyrir sig í mótinu má sjá á golf.is


Hestaíţróttir

Sérgreinastjóri:
Kristján Gíslason. Sími: 898 4569. Netfang: kristjangisla@borgarbyggd.is


Keppnisfyrirkomulag:
Alls keppt í 10 greinum. Verđlaun eru fyrir fimm efstu sćtin í hverri grein skv. reglum LH.

Tímasetning:
Forkeppni föstudaginn 29. júlí 10:00-15:00.
Úrslit laugardaginn 30. júlí klukkan 10:00-14:00.

Stađsetning:
Keppt verđur á Félagssvćđi Hestamannafélagsins Skugga viđ Vindás.

Dagskrá:
Ráslisti - uppfćrđur
Tímaseđill - uppfćrđur

Úrslit:
Niđurstöđur úr forkeppni

Ljósmyndir
Fjórgangur - barnaflokkur
Fjórgangur - unglingaflokkur
Tölt barnaflokkur
Tölt unglingaflokkur
Fimmgangur - unglingaflokkur
100 m. skeiđ


Knattspyrna

Sérgreinastjóri:
Hrannar Leifsson. Sími: 691-6049. Netfang: knattspyrna@skallagrimur.is

Dagskrá og úrslit í knattspyrnu - allir flokkar

Keppnisfyrirkomulag:
Leiktími leiks verđur : 2 x 12
Fjöldi leikmanna í liđi
- 14 ára og yngri 6 leikmenn í liđi
- 15 ára og eldri 5 leikmenn
Reglur KSÍ.

Stađsetning:
Skallagrímsvöllur


Körfubolti

Sérgreinastjóri:
Pálmi Sćvarsson. Sími: 843 4902. Netfang: palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is

Tímasetning:
Fimmtudagurinn 28. júlí klukkan 12:00 – 21:00.
Föstudagurinn 29. júlí klukkan 08:00 – 20:00.
Laugardagurinn 30. júlí klukkan 08:00 – 20:00.
Sunnudagurinn 31. júlí klukkan 08:00 – 16:30.

Stađsetning:
Fjósiđ, keppnisvöllur Skallagríms Íţróttamiđstöđinni í Borgarnesi.

ATH:Vegna mikillar ţáttöku ţurfti ađ stytta leikina úr 2x12 mín í 2x8 mín

Hér ađ neđan er loka niđurröđun í körfubolta

Leikjaniđurröđun - allir
Leikreglur


Mótocross

Sérgreinastjóri:
Bergur Jónsson. Sími: 690 3901. Netfang: bergurthj15@menntaborg.is

Keppnisfyrirkomulag:
12.00 -12.15 Upphitun og tímataka á 12-15 ára flokki kvk og kk 85cc 2T/150cc 4T
12.20 -12.35 Upphitun og tímataka í opnum kvennaflokki á 125cc 2T/250cc 4T
12.40 - 12.55 Upphitun og tímataka í unglingaflokki 14-18 ára á 125cc 2T/250cc 4T.
13.05 - 13.20 12-15 ára flokkur kvk og kk 85cc 2T/150cc 4T - Moto 1
13.30 - 13.45 Opinn kvennaflokkur á 125cc 2T/250cc 4T - Moto 1
13.55 - 14.15 Unglingaflokkur 14-18 ára á 125cc 2T/250cc 4T - Moto 1
14.25 - 14.40 12-15 ára flokkur kvk og kk 85cc 2T/150cc 4T - Moto 2
14.50 - 15.05 Opinn kvennaflokkur á 125cc 2T/250cc 4T - Moto 2
15.15 - 15.35 Unglingaflokkur 14-18 ára á 125cc 2T/250cc 4T - Moto 2
16.00 Verđlaunaafhending.

Tímasetning:
Laugardaginn 30. júlí klukkan 11:00 – 16:30.

Skođun keppnishjóla og úthlutun tímatökusenda fer fram milli 11 og 12.
Stađsetning: á Akrabraut, Motocross braut VIFA viđ Akranes.


Ólympískar lyftingar

Sérgreinastjóri:
Lárus Páll Pálssonţ. Sími: 862-2432. Netfang: laruspallpalsson@gmail.com

Keppnisfyrirkomulag:
Snörun, Jafnhending og samanlagđur árangur.
Jafnhending (e. clean & jerk) er ţegar stöng er lyft í tveimur hreyfingum upp fyrir höfuđ. Fyrri hreyfingin er frívending og síđari hreyfingin er jafnhöttun.
Snörun (e. snatch) er ţegar stöng er lyft međ útrétta arma frá gólfi og upp fyrir höfuđ í einni samfelldri hreyfingu međ ţví ađ toga í stöngina og beygja sig undir hana á réttu augnabliki.
Sinclair stig (e. Sinclair points) eru stig sem eru notuđ í stigakeppni í Ólympískum Lyftingum. Sinclair stig eru notuđ ef keppendur eru ađ keppa ţvert á ţyngdarflokka í stigakeppni. Notađur er Sinclair
stuđull til ađ reikna út stigin.
Sinclair stuđull (e. Sinclair coefficient) er stuđullinn sem reiknar út Sinclair stig miđa viđ samanlagđa lyfta ţyngd sem hlutfall af líkamţyngd. Stuđullinn tekur miđ af heimsmetum í hverjum ţyndarflokki hverju sinni og er endurskođađur á 4. ára fresti eftir Ólympíuleika.

Tímasetning:
Laugardagurinn 30. júlí.
Vigtun klukkan 9:00.
Keppnin hefst klukkan 11:00. Mótslok verđa á milli 16-18, eftir fjölda ţátttakanda.

Stađsetning:
Menntaskólanum í Borgarnesi.


Skák

Sérgreinastjóri:
Tinna Finnbogadóttir. Sími: 844 8715. Netfang: tinnakr@gmail.com

Keppnisfyrirkomulag:
Umferđarfjöldi verđur 7, en gćti breyst (ef ţađ t.d. vćru 7 keppendur myndu ţeir ađ sjálfsögđu bara keppa allir viđ alla 6 umferđir). Umhugsunartími verđur: 7 mínútur á mann.
Veitt verđa verđlaun í flokki 11-12 ára, 13-14 ára,15-16 ára og 17-18 ára (sérverđlaun fyrir stelpur og stráka) en hefđ er fyrir ţví ađ teflt verđi í flokki 11-14 ára og flokki 15-18 ára, eđa einum flokki og fer ţađ eftir fjölda skráđra keppanda.

Tímasetning:
Laugardagurinn 30. júlí klukkan 16:00-18:30

Stađsetning:
Brákarhlíđ


Skotfimi

Sérgreinastjóri:
Ţórđur Sigurđsson. Sími: 862 5349. Netfang: doddi76@simnet.is

Aldursflokkar:
Öllum er heimilt ađ keppa svo fremi sem viđkomandi hafi náđ fimmtán ára aldri (ţurfa ađ hafa átt afmćli, miđast ekki viđ fćđingarár). Ţar sem keppendur eru ekki komin međ skotvopnaleyfi munu foreldrar eđa forráđamenn fylgja börnunum til keppni og vera ţá ábyrg fyrir ţeim byssum sem viđkomandi keppendur munu nota.
Kynjaskipting: Nei, einn flokkur. Veitt eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin

Keppnisfyrirkomulag:
Keppt verđur í tveimur keppnisgreinum, međ loftskammbyssu og 22cal rifflum.
•Leyfđar eru allar skammbyssur 4.5mm ( cal 1.77 ) sem nota ţrýstiloft eđa kolsýru til ađ knýja skotiđ.
Ţćr ţurfa raunar ađ uppfylla ákveđin skilyrđi varđandi stćrđ, ţyngd og gikkţyngd.
•Fćriđ er 10 metrar.
•Fjöldi skota í keppni er 40.
•Hćsta mögulega skor er 400 stig.
•Tíminn til ađ skjóta er 1 klst og 15 mín.
•Ţegar keppni er hafin er heimilt ađ skjóta ótakmörkuđum fjölda upphitunarskota á sérstaklega merktar ćfingaskífur. Tíminn sem fer í ćfingaskotin dregst frá keppnistímanum.
•Eftir ađ keppandi skýtur fyrsta keppnisskoti má hann ekki skjóta ćfingaskotum međ ţeirri
undatekningu ţó ađ heimilt er hvenćr sem er ađ “ ţurrskjóta “ ţ.e. hleypa af byssunni óhlađinni.
•Byssur má einungis hlađa međ einu skoti í einu og er einu skoti skotiđ á hverja skotskífu (Allar betri keppnisbyssur taka ađeins eitt skot).
Reglur geta lítillega breyst en stefnt er ađ ţví ađ hafa fyrirkomulagiđ á ţessu svona.

Tímasetning:
Laugardaginn 30 júlí klukkan 10:00 í loftskammbyssu og klukkan 12:00 í 22 cal riffli
ţann sama dag. Keppni lýkur fyrir klukkan 15:00.

Stađsetning:
Skotćfingarsvćđi SkotVest í Brákarey

Úrslit:
Í loftskammbyssu mćtti bara einn keppandi en ţađ var Ríta Rún Kristjánsdóttir, hún keppti fyrir UMSB og lauk keppni međ 290 stigum.
Í .22 cal riffli voru jöfn ađ stigum međ 243 stig, og međ jafn mörg X ţau
Róbert Khorchai Angeluson sem keppti fyrir HSK og
Fríđa Ísabel Friđriksdóttir, fyrir UMSS, voru ţeim veitt verđlaun fyrir annađ og ţriđja sćtiđ. Ţar sem viđ áttum auka silfur pening úr loftinu fengu ţau bćđi silfur og var ekki ţörf á bráđabana. Í fyrsta sćti var Ríta Rún međ 244 stig.
Var ţetta mjög jöfn og spennandi keppni og ţurftum viđ dómarar ađ grandskođa spjöldin til ađ komast ađ loka niđurstöđu. Heilt yfir voru krakkarnir ađ skjóta alveg fáránlega vel, miđađ viđ ađ flestir höfđu aldrei skotiđ úr byssu áđur.


Stafsetning

Sérgreinastjóri:
Ingibjörg Daníelsdóttir. Sími: 894 8108. Netfang: ingibjorgd15@bifrost.is

Keppnisfyrirkomulag:
Textinn er lesinn upp og keppendur fá hann einnig á blađi en međ eyđum ţar sem ţau orđ vantar sem meta á kunnáttu út frá.
Hjá 11-12 ára eru 15 eyđufyllingar, hjá 13-14 ára 20 eyđufyllingar og hjá 15 – 18 ára eru eyđufyllingarnar 25.
Reiknađ er međ ađ upplesturinn taki 30 mínútur. Hver málsgrein verđur lesin tvisvar sinnum.
Verđlaunaafhending fer fram um klukkutíma eftir lok upplesturs.

Tímasetning:
Laugardaginn 30. júlí klukkan 10:30-12:00

Stađsetning:
Brákarhlíđ


Sund

Sérgreinastjóri:
Sjöfn Vilhjálmsdóttir. Sími: 862 0064. Netfang: asgardur@emax.is

Keppnisfyrirkomulag:
Keppnisfyrirkomulagiđ er hefđbundiđ og reglur SSÍ gilda.

Tímasetning:
Laugardaginn 30. júlí klukkan 9:00 – 13:00 og sunnudaginn 31. júlí klukkan 9:00 – 13:00.

Stađsetning:
Sundlaugin í Borgarnesi.


Upphitun
Upphitun hefst kl. 8:00

Greinaröđ og tímaskrá - áćtlun
Skráningar í greinum
Keppendaskrá

Riđlaskrá fyrir laugardag
Úrslit laugardag

Riđlaskrá fyrir sunnudag
Úrslit sunnudag


Upplestrarkeppni

Sérgreinastjóri:
Ingibjörg Daníelsdóttir. Sími: 894 8108. Netfang: ingibjorgd15@bifrost.is

Keppnisfyrirkomulag:
Keppendur velja sér sjálfir texta. Annars vegar óbundinn texta úr bók eftir íslenskan höfund. Lengd textans skal vera 300-350 orđ. Hins vegar ljóđ eftir íslenskan höfund ađ lengd 8-16 línur. Keppendur lesa ljóđiđ í kjölfar óbundna textans.
Dómarar meta hve áheyrilegur textinn er og horfa ţá einkum til: Blćbrigđa, skýrmćlgi, viđeigandi ţagna, áherslna, tjáningar eftir efni og sambands viđ áhorfendur. Einnig er horft til líkamsstöđu og framkomu keppanda.
Keppendur kynna sig í upphafi lesturs og gera grein fyrir hvađa texta ţeir flytja.
Verđlaunaafhending fer fram klukkutíma eftir ađ allir keppendur hafa lokiđ lestri.

Tímasetning:
Laugardagurinn 30. júlí klukkan 13:00-14:30

Stađsetning:
Brákarhlíđ